Smásagnavefrit
Skáldskapur er alltaf í afstöðu til raunveruleikans, og bera margir undirflokkar hans heiti sem kemur þeim fyrir á þessu rófi. Raunsæisbókmenntir skilgreina sig þannig að þær séu trúverðugasta formið, meðan staðleysan auglýsir það að hún gerist utan okkar veruleika. Í þessu sjötta tölublaði Stelks förum við frá einum enda þessa rófs til annars. Við birtum…