Smásagnavefrit
Svo hulunni sé flett af fundahöldum í ritstjórn Stelks, þá ræðum við oft um það hvort einstök tölublöð hafi eitthvert ákveðið þema. Yfirleitt þykja okkur sögurnar tengjast á einhvern hátt, en sjálfsagt er hægt að finna tengingar milli hvaða fjögurra smásagna sem er. Fólk sér þó það sem það sér, og þegar öðrum er bent…