Smásagnavefrit




Manneskjan er hópdýr. Heimsmynd okkar og jafnvel sjálfsmynd mótast að miklu leyti í samskiptum við annað fólk. Þess vegna hriktir stundum í stoðunum þegar samskiptin verða erfið, sambönd breytast eða það kemur á daginn að þau voru kannski aldrei alveg eins og við ímynduðum okkur. Þetta er með einum eða öðrum hætti umfjöllunarefnið í áttunda…