Smásagnavefrit
Samskipti foreldra og barna hafa verið skáldum ótæmandi uppspretta sagna, frá forngrísku harmleikjunum til okkar eigin Íslendingasagna, og eru það enn í dag. Það þarf ekki að koma á óvart, enda höfum við öll upplifað þetta samband með einum eða öðrum hætti og gjarnan mátað fleira en eitt hlutverk innan þess. Tvær af sögum þessa…