• Fyrsti ritstjórnarpistill

    Bókmenntir veita okkur fjarlægð á eigin líf. Við gleymum eigin vandamálum og hugsum um vandamál annarra, írsks munks sem flýr undan syndum sínum út á haf, þýskukennara á fertugsaldri sem kemst ekki fram úr rúminu, konu sem tekur að sér villidýr, eða nemanda í tölvunarfræði sem getur ekki skrifað meistararitgerð. Smásögur, öfugt við lengri prósaform,…

    Read More