Smásögur ———————— Jól 2024

Slóði

Haukur Ingvarsson

Nýtt eldhús eftir máli

Friðgeir Einarsson

Heiðlóa, gráþröstur, álka, jaðrakan

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Bragakaffi

Maó Alheimsdóttir

Fyrri tölublöð

  • Fimmti ritstjórnapistill

    Norðan sextugustu breiddargráðu, og þó sunnar væri leitað, eru jólin óhjákvæmilega tími inniveru. Þótt einhverjir grilli eflaust jólamatinn á þessari eyju okkar, þá eru garðveislur og útihátíðir víst ákaflega fátíðar á Íslandi í desember. Það er því við hæfi að Stelkur bjóði upp á fjórar sögur sem snúast á einn eða annan hátt um hús…

    Lesa áfram

Stelkur

Ritstjórn:

Kári Tulinius & Þórdís Helgadóttir

Stelkur er styrktur af
Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO